Þrettán ára dvöl á enda: „Sá fyrir mér að enda ferilinn með Val“

Knattspyrnumaðurinn Sigurður Egill Lárusson hefur tilkynnt að hann sé á förum frá Val, sem hann hefur leikið með undanfarin 13 ár.