Hafdís ekki búin að taka ákvörðun um framboð

Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir, fyrrverandi þingmaður Framsóknar, hefur fengið áskoranir um að leiða lista Framsóknar í Árborg fyrir næstu sveitarstjórnarkosningar. Hún kveðst þó ekki hafa tekið ákvörðun um framboð.