Viktor Bjarki Daðason, 17 ára sóknarmaður, lék sinn fyrsta leik fyrir stórveldið FC Köbenhavn og lagði upp mark liðsins í 3:1-tapi fyrir Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld.