Fagnaði landsliðssætinu með góðum leik

Stiven Tobar Valencia átti góðan leik fyrir Benfica þegar liðið vann öruggan útisigur á Marítimo, 38:30, í portúgölsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld.