Andrés afsalar sér öllum konunglegum titlum

Andrés Bretaprins hefur afsalað sér öllum konunglegum titlum, en hann hefur meðal annars verið hertoginn af York.