Austurríska knattspyrnukonan Manuela Zinsberger, markvörður Arsenal, varð fyrir því óláni að slíta krossband í hné og er tímabili hennar því lokið.