Breska ríkisstjórnin hefur gefið það út að hún vinni nú hörðum höndum að því að fá banni stuðningsmanna ísraelska félagsins Maccabi Tel Aviv aflétt fyrir leik liðsins gegn Aston Villa í Evrópudeildinni í knattspyrnu karla í Birmingham þann 6. nóvember.