Snæfellsnes er fyrsti íslenski UNESCO-vistvangurinn og fengu fulltrúar svæðisins afhenda viðurkenningu þess efnis í dag.