Ráðuneytinu heimilt að veita Ásthildi upplýsingar

Stjórn Persónuverndar hefur komist að þeirri niðurstöðu að miðlun forsætisráðuneytisins á upplýsingum um Ólöfu Björnsdóttur til Ásthildar Lóu Þórsdóttur, fyrrverandi mennta- og barnamálaráðherra, hefði verið nauðsynleg við beitingu opinbers valds sem forsætisráðuneytið fari með.