Vilja alls ekki lána Brassann til West Ham

Forráðamenn knattspyrnuliðs Real Madrid á Spáni eru ekki spenntir fyrir því að lána brasilíska sóknarmanninn Endrick til West Ham á Englandi.