Með kíló af kókaíni innvortis

Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt karlmann fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot. Maðurinn var dæmdur í 14 mánaða fangelsi og hann var auk þess dæmdur til að greiða tvær milljónir króna í sakarkostnað.