Vörugjald af nýjum rafmagnsbílum fellt niður

Vörugjald á nýja rafmagnsbíla og önnur ökutæki sem ganga fyrir hreinni íslenskri orku verður fellt niður samkvæmt tillögu fjármála- og efnahagsráðherra, Daða Más Kristóferssonar, sem lögð hefur verið fyrir efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis.