Er Atlantshafshringrásin að stöðvast?

Síðla sumars birtist grein eftir loftslagsvísindamennina Sybren Drijfhout, Stefan Rahmstorf og fleiri um Atlantshafshringrásina (á ensku: Atlantic Meridional Overturning Circulation, AMOC), sem vakti mikla athygli fjölmiðla á Vesturlöndum.