Varð aflvana nærri landi

Rétt fyrir klukkan 14 í dag barst beiðni frá fiskibát utanvert í Norðfirði sem var aflvana. Fjórir skipverjar voru um borð í bátnum sem var staddur rétt um tvær og hálfa sjómílu austur af Neskaupstað.