Valdi tíu frá Liverpool en einn frá Manchester

Enski sparspekingurinn Alan Shearer virðist ekki hafa mikla trú á Manchester United fyrir stórleik 8. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta þar sem liðið heimsækir Liverpool á Anfield á sunnudaginn kemur.