Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt konu í 13 mánaða fangelsi fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot. Þá var konunni gert að greiða 1,4 milljónir króna í sakarkostnað.