Svíar að ráða landsliðsþjálfara

Graham Potter verður næsti landsliðsþjálfari karlaliðs Svíþjóðar í fótbolta.