Hafnar framsali manns vegna skemmdarverka

Pólskur dómstóll hafnaði í dag framsalsbeiðni frá Þýskalandi vegna úkraínsks manns sem grunaður er um aðild að skemmdarverkunum á Nord Stream-gasleiðslunum árið 2022, en leiðslurnar tengja Rússland við Evrópu.