„Hafi einhver haft vonir um að það sé hægt að starfa með hryðjuverkasamtökum Hamas að því að byggja upp þjóðfélag á Gaza þá hljóta þær vonir að hafa brugðist,“ skrifar Sigurður Már Jónsson á bloggsíðu sína um aftökur liðsmanna Hamas-hryðjuverkasamtakanna á meintum samstarfsmönnum Ísraelsmanna.