Refur Rofabæjar lifði ekki af

Refurinn sem fannst illa haldinn í Árbæ í byrjun október lifði veikindi sín ekki af.