Framsóknarmenn bíða með eftirvæntingu eftir formannsávarpi Sigurðar Inga Jóhannssonar á haustfundi miðstjórnar Framsóknarflokksins á morgun. Þar mun hann án vafa gefa vísbendingu um pólitíska framtíð sína, hvort hann hrökkvi eða stökkvi.