Bjarki Fjarki hlaut 5 ár fyrir nauðgun – Taldi brotaþola hafa samþykkt BDSM-kynlíf

Bjarki Fjarki Rúnar Gunnarsson, 32 ára gamall, hlaut í dag fimm ára fangelsisdóm fyrir nauðgun á heimili sínu 10. apríl 2023. Ákæran hljóðar svo: „fyrir nauðgun, með því að hafa að morgni mánudagsins 10. apríl 2023 á þáverandi heimili sínu að […], Reykjavík, með ofbeldi og ólögmætri nauðung haft önnur kynferðismök við A, kt. […], Lesa meira