Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum

Íslenska karlalandsliðið átti fínan landsleikjaglugga gegn Úkraínu og Frakklandi á dögunum. Fyrrum landsliðsþjálfarinn Freyr Alexandersson var heilt yfir hrifinn af því sem hann sá. Um var að ræða leiki í undankeppni HM. Fyrri leikurinn tapaðist 3-5 gegn Úkraínu en glæsilegt 2-2 jafntefli við Frakka í þeim seinni heldur möguleikum Strákanna okkar um sæti í lokakeppninni Lesa meira