Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, fyrrum knattspyrnukona og þjálfari, var gestur Helga Fannars Sigurðssonar í Íþróttavikunni á 433.is. Ásgerður telur að þó að Valur hafi helst úr lestinni í toppbaráttu Bestu deildar karla og einhver óánægja sé með það væri rétt að halda Túfa þjálfara liðsins í starfi. „Þetta er bara á pari við síðustu tímabil en Lesa meira