Gata nefnd í höfuðið á langömmu nefndarmanns fyrir tilviljun

Í vikunni var greint frá því að umhverfis- og skipulagsráð Reykjavíkurborgar hefði ákveðið að breyta nafni Bjargargötu í Vatnsmýri yfir í Kristínargötu. Örnefnanefnd hafði sett Reykjavíkurborg stólinn fyrir dyrnar með fyrri nafngift götunnar, en hún þótti of lík nafni Bjarkargötu, sem er staðsett í miðbænum. Var götunafnanefnd því gert að finna nýtt nafn. Heita eftir menntakonum „Við höfðum verið í miklum...