OPNUN: SORGARHYRNA Gunnar Jónsson 24. október 2025 – 16. janúar 2026Sýningarsalur Listasafns Ísafjarðar, 2. hæð t.v. Safnahúsið Ísafirði Listasafn Ísafjarðar býður gesti hjartanlega velkomna á opnun einkasýningar Gunnars Jónssonar, Sorgarhyrna, föstudaginn 24. október kl. 16:00 í sýningarsal safnsins. Gunnar Jónsson er heimamaður og sækir innblástur í nærumhverfið fyrir sýningu sína í safninu. Sorgarhyrna er hugleiðing um samband […]