Dallas Cowboys verða án varnarmannsins sterka Trevon Diggs í NFL-deildinni um helgina en liðið mætir þá Washington Commanders.