Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá fé­laginu

Sigurður Egill Lárusson er á sínu síðasta tímabili með Val en hann tilkynnti það á stuðningsmannasíðu Vals í kvöld að hann verði ekki áfram hjá Hlíðarendafélaginu.