Íslands- og bikarmeistarar Fram lentu ekki í neinum vandræðum með botnlið ÍR og unnu 37:33 þegar liðin áttust við í 7. umferð úrvalsdeildar karla í handknattleik í Framhúsinu í Úlfarsárdal í kvöld.