Kæru á hendur héraðssaksóknara vísað frá

Ríkissaksóknari hefur vísað frá kæru Jóns Óttars Ólafssonar, fyrrverandi rannsóknarlögreglumanns, á hendur Ólafi Þór Haukssyni héraðssaksóknara.