Framarar enduðu langa taphrinu með sann­færandi sigri

Íslandsmeistarar Fram unnu langþráðan sigur í Olís deild karla í handbolta í kvöld.