Strasbourg tók stig af toppliði Paris Saint Germain í kvöld í leik tveggja efstu liða frönsku deildarinnar.