Keflvíkingar sýndu styrk sinn á báðum endum vallarins í 21 stigs stórsigri á Íslandsmeisturum Stjörnunnar, 92-71, í Bónus-deild karla í körfubolta í kvöld.