Middlesbrough á toppinn

Middlesbrough kom sér á topp ensku B-deildarinnar í knattspyrnu karla með því að vinna sterkan heimasigur á Ipswich Town, 2:1, í kvöld.