Líkur á að Trent verði heill heilsu fyrir endurkomuna á Anfield

Trent Alexander-Arnold er sagður vonast til að snúa aftur á völlinn í leik gegn Liverpool í næsta mánuði þrátt fyrir fyrstu efasemdir um að hann yrði orðinn heill. Hægri bakvörðurinn meiddist aftan í læri í leik með Real Madrid gegn Marseille í september, aðeins þremur mínútum eftir að flautað var til leiks. Upphaflega var talið Lesa meira