Fannst eftir að hafa verið innilokuð í 27 ár – „Fáum dögum frá dauðanum“

Pólsk kona sem bjargað var eftir að hafa verið innilokuð í 27 ár inni á heimili foreldra sinna var „fáum dögum frá dauðanum“ þegar hún fannst að sögn nágranna. Konan sem er 42 ára gömul og nefnd Mirella í fjölmiðlum hvarf þegar hún var 15 ára gömul, og foreldrar hennar sögðu fólki að hún væri Lesa meira