Postecoglou kokhraustur á blaðamannafundi – „Sagan endar alltaf eins“

Ange Postecoglou hefur gengið afleitlega í starfi sem stjóra Nottingham Forest en er enn fullur sjálfstrausts. Ástralanum hefur ekki tekist að vinna leik með Forest í sjö tilraunum frá því hann tók við og á morgun mætir liðið Chelsea. Miklar vangaveltur hafa verið um hans framtíð og margir stuðnignsmenn Forest vilja hann burt nú þegar. Lesa meira