ÍR tapaði gegn Tindastól á heimavelli með 46 stigum í kvöld 67-113. ÍR-ingar byrjuðu leikinn vel en sáu aldrei til sólar eftir fyrsta leikhlutann.