Þor­leifur sýndi brautina fyrir HM í bakgarðshlaupum fyrir helgina

Þorleifur Þorleifsson verður fulltrúi Íslands á heimsmeistaramótinu í bakgarðshlaupum sem fer af stað í hádeginu á morgun að íslenskum tíma.