Morðið sem hneykslaði Frakka: Óhugnanlegar lýsingar komu fram fyrir dómi

Réttarhöld í morðmáli sem skók Frakkland fyrir þremur árum hófust í morgun. Dahbia Benkired, 27 ára kona af alsírskum uppruna, hefur verið ákærð fyrir að myrða hina tólf ára gömlu Lolu Daviet í 19. hverfi Parísar þann 14. október 2022. Málið vakti mikinn óhug á sínum tíma og varð að pólitísku þrætuepli í ljósi þess Lesa meira