Frumvarp í vinnslu eftir greinaskrif Steinþórs

Alþingismenn úr öllum flokkum hafa tekið vel í tillögu Steinþórs Jónssonar, eiganda Hótel Keflavíkur, um breytingu á fánalögunum. Tillagan birtist í aðsendri grein eftir hann í Morgunblaðinu fyrr í vikunni.