„Mjög flottur sigur. Við skulduðum góða frammistöðu eftir slæman seinni hálfleik í síðasta leik,“ sagði Valur Orri Valsson eftir 92:71-sigur Keflavíkur á Íslandsmeisturum Stjörnunnar í 3. umferð úrvalsdeildar karla í körfubolta í kvöld.