Landsréttur hefur staðfest dóm Héraðsdóms Reykjavíkur yfir manni sem dæmdur var í fimm ára fangelsi fyrir tilraun til manndráps. Maðurinn stakk brotaþola tvisvar í brjóstkassa með hnífi og olli honum lífshættulegum áverkum.