Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur

Stuðningsmenn Manchester United eru af öllum stærðum og gerðum en það verður erfitt að finna heittrúaðri stuðningsmann en Marin Zdravkov Levidzhov.