Trump hvetur Selenskí til friðarviðræðna

Donald Trump hvatti Volodimír Selenskí dag til að gera friðarsamning við Rússland og „stöðva blóðsúthellingarnar.“