„Ég er ósáttur með þessa frammistöðu og þetta var mjög lélegt hjá okkur í dag. Eins slæmt og það gat verið,“ sagði Baldur Þór Ragnarsson þjálfari Íslandsmeistara Stjörnunnar eftir 21 stigs tap gegn Keflavík í 3. umferð úrvalsdeildar karla í körfubolta í kvöld.