Gríðarleg aukning hefur verið á netsvikum á Íslandi. Svikin hafa þróast, eru trúverðugri og menn eru jafnvel farnir að mæta heim til fólks. Mesta fjárhæðin sem tekin hefur verið af einum einstaklingi er rúmlega 50 milljónir.