Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens sendir út neyðarkall til stjórnvalda og gagnrýnir þau harðlega fyrir að hafa ekki gætt nógu vel að íslenskunni sem sé nú komin í ræsið. Hann óttast að tungumálið verði ekki svipur hjá sjón eftir aðeins nokkra áratugi.