Trump veitir George Santos lausn úr fangelsi

Donald Trump, hefur veitt fyrrverandi þingmanninum George Santos lausn úr fangelsi og fyrirskipað að hann verði látinn laus þegar í stað. Santos, sem áður sat á þingi fyrir Repúblikanaflokkinn, var dæmdur í sjö ára fangelsi fyrir fjársvik og auðkennisþjófnað.