Fanný Huld Friðriksdóttir er ótrúleg ung kona, full af lífi og eldmóði og óhrædd við að fara sínar eigin leiðir. Hún lærði snemma að takast á við krefjandi verkefni og mæta áskorunum af æðruleysi.