„Fólk hefur kallað mig „gold digger“, hóru og verra“

Fanný Huld Friðriksdóttir er ótrúleg ung kona, full af lífi og eldmóði og óhrædd við að fara sínar eigin leiðir. Hún lærði snemma að takast á við krefjandi verkefni og mæta áskorunum af æðruleysi.